Frystiklefar

Frystiklefar

Category: SKU: Frystiklefar

Description

Íshúsið ehf er í samstarfi við Coldor um framleiðslu á frystiklefum. Frystiklefarnir eru gerðir úr pólýúretan einingum með einföldu samsetningarkerfi, sem gerir auðvelt að setja frystiklefana saman.

Hver og einn frystiklefi er sérsniðinn eftir óskum kaupanda. Framleiðandinn getur búið til nánast hvaða stærð sem er af frystiklefum ásamt því að sérsníða hann að mögulegum þörfum kaupandans, svo sem að gera göt á frystiklefann.

Ekki þarf nein sérverkfæri til að setja frystiklefana saman. Auðvelt er að taka frystiklefann í sundur ef á að flytja hann eða breyta eftir á, ef þörf er á því.

Valmöguleikar frystiklefanna:

 • Val á stærðum eftir kröfu kaupanda
 • Val á veggþykkt eftir kröfu kaupanda
 • Val á stærð hurða, fjölda eða tegund
 • Með eða án vélarkerfis
 • Með eða án hillum eða hillukerfis
 • Með gólfi, niðursteyptar einingar eða einingar liggjandi ofan á gólfi.
 • Val á styrkleika gólfeininga og efni ofan á gólfi
 • Gólf í frysti getur verið með innbyggðum gólfhiturum
 • Hægt að fá klefana í fjölmörgum litum
 • Frystiklefi

  Frystiklefi

  Rampur undir hurð frystiklefans

  Boðið er upp á rampa undir hurðir, þannig að ef frystiklefinn er ekki grafinn niður þá er hægt að ýta vöru á auðveldan máta inn í frystiklefann.

  Rampur undir hurð í frystiklefa

  Rampur undir hurð í frystiklefa

  Frystiklefahurðir

  Hægt er að velja úrval af frystiklefahurðum með klefanum, frekari upplýsingar hérna:Frystiklefahurðir.

  Sérsmíðaðir frystar

  [mv_include id=’1365′]

  Aukahlutir fyrir frystiklefa

  [mv_include id=’1377′]

  Hillur fyrir frystiklefa

  [mv_include id=’1397′]

  Reviews

  There are no reviews yet.

  Be the first to review “Frystiklefar”

  Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

  Post comment