Fagleg þjónusta

Íshúsið - kælideild

Kælivélar eru kælideild Íshúsins, en  fyriritækið hafa starfað í kæligeiranum síðan 1983. Fyrst sem verktaki og síðan sem innflytjandi.  Síðan hefur fyrirtækið boðið upp á vörur frá stærstu og virtustu framleiðendum heims svo sem Dorin, Danfoss, Secop og Maneroup.

Fyrirtækið er með beinan innflutning og hefur starfsmenn sem hafa áratuga reynslu af innflutningi.

Áreiðanleiki

Hefur starfað frá árinu 1983.

Gæði

Við bjóðum vörur frá stærstu og þekkstu framleiðenum í hverjum flokki.

Þekking

Við höfum áratuga reynslu af kæligeiranum, við bjóðum víðtæka þekkingum og reynslu.

Úrval

Erum með gríðarlegt úrval, bæði af vörum á lager og einnig sem er hægt að sérpanta fyrir viðskiptavini.

Kíktu til okkar!

Við erum að Smiðjuvegi 4a, græn gata í Kópavogi.
Við erum á efri hæð, keyrt upp fram hjá Íshúsinu.

Hurry up! Contact us today and get

Allt fyrir kælikerfið – á einum stað!

Skoðaðu vöruúrvalið

Hér erum við

Pruaðu að halda smella á músinni og snúa og skoða.