Aukahlutir fyrir kæliklefa og frystiklefa

Aukahlutir fyrir kæliklefa og frystiklefa

Category: SKU: Aukahlutir fyrir kæliklefa og frystiklefa

Description

Flestir þessara aukahluta eru sérpöntunarvörur

Árekstrarvarnir

Árekstrarvarnir fyrir kæliklefa og frystiklefa

Árekstrarvarnir fyrir kæliklefa og frystiklefa


Stál árekstrarvarnir til þess að verja hurðir og veggi kæli- og frystiklefa. Málaðar í áberandi gulum lit (Standard RAL 1003) en einnig er hægt að fá þær í öðrum litum sé þess óskað. Valmöguleiki að fá þær úr rústfríustál fyrir umhverfi þar sem hefðbundið stál myndi tærast. Bæði er hægt að fá þetta sem boga eða sem staura, eftir óskum viðskiptavinarins. Auðvelt í uppsetningu.

Mynd sem PDF af árekstrarvörnunum

Gólflistar

Gólflistar fyrir kæliklefa og frystiklefa

Gólflistar fyrir kæliklefa og frystiklefa

Gólflistar úr hvítu PE plasti, til að verja klefann fyrir raka eða skemmdum neðst við gólfið. Listarnir eru einnig höggþolnir og koma þannig í veg fyrir skemmdir neðst við gólfið á klefanum. Listarnir eru auðveldir í uppsetning, safna ekki óhreindinum og eru auðveldir í þryfum.

Hornlistar

hornlistar fyrir kæliklefa og frystiklefa

Hornlistar fyrir kæliklefa og frystiklefa

Hornlistana er hægt að nota innan á kæliklefann eða frystiklefann, hvort sem er á milli lofteining og veggeininga, í horni veggeininga eða frá gólfi og yfir í vegg. Hornlistarnir eru rúnir til að koma í veg fyrir að óhreinindi safnist inn í kverkina og þar með standast kröfur heilbrigðisyfirvalda um kröfur að hreinsa klefana.

30 mm állista er komið fyrir sem grunnur fyrir listana og ofan á listana er 65 mm PVC hornlista smellt. Á endum listana eru mýkri flapsar til að koma í veg fyrir að óhreinindi komist undir listana og krókur sem heldur spennu á listunum.

Bæklingur með hornlistum

Upphengjur fyrir kæliklefa og frystikefa

Upphengjur fyrir kæliklefa og frystiklefa

Upphengjur fyrir kæliklefa og frystiklefa

Prófíll fyrir M10 bolta

Prófíll fyrir M10 bolta


Upphengjurnar eru flott hönnun til þess að haldi uppi kæliklefum eða frystiklefum með langt spann. Upphengurnar eru auðveldar í þryfum. Upphengjurnar koma í 6 metra löngum lengju úr álprófíl.

Hlífar fyrir bolta

Hlífar fyrir bolta og skrúfur

Hlífar fyrir bolta og skrúfur


Hringlaga hvít PVC hlífar fyrir bolta og skrúfur. Stundum er nauðsynlegt að gera göt á kæliklefa eða frystiklefa. Sé ekki gengið rétt frá þeim götum kemst vatn inn í innrabirgði klefans og eyðileggur einangrunarvörn. Auðveldar í uppsetningu en standast jafnframt kröfu um þryf og kemur í veg fyrir hit varmabrýr sem draga úr einangrunargildi klefans.

Plast stuðarar

Einfaldir stuðaðarar sem hægt er að setja upp á hliðar kæliklefans eða frystiklefans.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Aukahlutir fyrir kæliklefa og frystiklefa”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Post comment