Stór upphengd loftkælikerfi

Stór upphengd loftkælikerfi

Category: SKU: Stór upphengd loftkælikerfi Tag:

Description

Loftkæling stór upphengd í loft

Þessi kerfi eru með meiri afköst en minni kerfin. Hæðin er þó eingöngu 240 mm, með möguleika á að minnka hæðina í 160 mm, þegar kerfið er sett upp með kerfislofti eða gólfi. Þessi hönnun er mjög afkasta mikil, en jafnframt hljóðlát og glæsileg.

Kerfið virkar líka sem varmadæla, þannig að nóg er að stilla hitastigið og því er viðhaldið hvort sem er vetur eða sumar.

Kerfið kemur með fjarstýringu, sem gefur möguleika á að stjórna hitastigi, loftflæði, lofthraða og tímastillingum.

Bæklingur frá Fujitsu

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Stór upphengd loftkælikerfi”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Post comment