Description
Loftkæling sett á vegg er algengasta tegund loftkælingar sem er sett upp. Kerfin eru bæði hljóðlát en á sama tíma afkasta mikil.
Loftkælirinn er settur inn í það rými sem þarf að kæla og tengdur við vélakerfi sem er sett út (loftkælt) eða í annað rými innan húsins (vatnskælt).
Íshúsið hefur á boðstólum kerfi frá nokkrum framleiðendum, þar á meðal Fujitsu.
Reviews
There are no reviews yet.