Lausfrystibúnt – Lausfrystiblásari

Lausfrystibúnt – Lausfrystiblásari

Description

Lausfrystcoil fyrir lausfrysta eru sérhannaðir fyrir laustfrysta eða í blastfrysta.

Laustfrystielementið kemur með 12 mm koparrörur, álfþynnum. Elementið kemur með öflugum 3 fasa viftum sem koma IP44 varðar, hægt er að fá öflugri viftur.

Afrysting er í boði, sem valmöguleiki til að flýta fyrir frystitíma. Valmöguleiki er að hafa jafnvel öflugri hitastafi til að flýta enn meira fyrir afhrímingu. Jafnvel er möguleiki að velja að hafa afhrímingu á viftum.

Valmöguleikar:

  • Elementið með sérstakri tæringarvörn
  • Háhita afhríming
  • Vatnsafhríming
  • Hitari á viftur
  • Tæringavörn á lausfrystikoil
  • Lausfrystiblásari fyrir CO2
  • Loftbeinar til þess að auka loftflæði
  • Öflugri viftur

Lausfrystielement

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Lausfrystibúnt – Lausfrystiblásari”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Post comment