Description
Öflugur hitamælir sem notar snertispennunema (e. thermocouple) (bæði af K og J gerð). Mælirinn er bæði nákvæmur og áreiðanlegur en er einnig hagkvæmur í innkaupum.
Mælirinn býður upp á að halda inni gildi, hæsta og lægsta gildi yfir tímable, viðvörun vegna hitastigs, meðal gildi yfir tímabil, hitastig sýnt sem °F eða °C, tímastillt slökkvun og bakgrunnslýsing.
Mælir kemur með tengi fyrir 2 hitanema, en með mælinum fylgir hitaþráður. Einnig er hægt að fá hitapróbu með rústfríum stál pinna.
Mælisvið:
- K-Type : -200°C ~ 1300°C (-328°F ~ 2372°F)
Upplausn
Nákvæmni Upplýsingar Hitanemarnir koma kvarðaðir frá framleiðanda, en einnig er hægt að fá viðbótarkvörðun frá þriðja aðila sé þess krafist. Þá þarf að senda mæli út til kvörðunar eða kaupa af innlendri vottunarstofu. Hitamælir – sett
Reviews
There are no reviews yet.