Kæliklefar – Frystiklefar

Description

Kæliklefar eru að fullu framleiddir á Ítalíu, frá einum af stærstu framleiðendum heims með hágæða framleiðsluferli og með heilsu og þrif að markmiði.

Hægt er að velja klefa sem eru í 20 cm fresti

Afar auðvelt er að setja upp kæliklefana, sjá t.d. uppsetningu á sambærilegum klefa hér fyrir neðan:

 

Val á stærð:
Klefar koma í 20 cm frá hverri stærð, klefarnir hoppa í 20 cm fresti – ytri stærðir eru mismunandi eftir því hvort það er gólf og hver þykkt klefans er.

kæliklefar

Samsetning á klefum:

Klefarnir eru einingarklefar sem koma í plötum og læst með hjámiðju lásum.

 

Val á gólfi:

  • Ekkert gólf
  • Venjulegt gólf
  • Berandi gólf
  • Berandi gólf fyrir töluverða þyngd (ekki lyftara).

 

 

 

Valmöguleikar:

Hægt er að setja saman klefana á mismunandi hætti t.d. að nýta vegg fyrir kæli og frysti.

Hillur:

 

Hafðu samband fáðu verð: