Kælikerfi – Iðnaðarkælikerfi

Description

Kælikerfi fyrir stærri klefa, hvort sem um er að ræði frystiklefa eða kæliklefa. Kerfi sem eru split, þar sem vélakerfi er öflugt og gríðarlega vel útbúið og svo innikerfi.


 • Rafmagnsstjórnborð innbygt
 • Hægt að tengja við viðvörunarkerfi
 • Allar pressur eru með vélahitara fyrir frostvörn
 • Semi-hermetískar pressur eru mðe yfirálagsvörn og vélar með olíudælu eru með olíurofa – til að láta vita ef kerfi verður olíulaust
 • Kæliþjöppur með afköst umfram 52m3/klst koma með PW-tengingar (part winding)
 • Öll kerfi eru með lágþrýsti og háþrýstingsrofum
 • Panel kemur með þrýstnema, þjónustu lokum og þjónustumælum
 • Sjónglös
 • Segulloki á vökvalögn
 • Öll kerfi koma með vökvageymi með öryggisloka
 • Sogkútur á gashlið
 • Eimsvala vifta hægt að fá meða hraðastýringu
 • Kerfi kemur með stjórnborði – sem kemur með 5 m tengingu – hægt að framlengja í 20 m (kostar auka og þarf að panta)
 • Drain hitari

Ath: kerfin koma ekki með rörum og nauðsynlegt er að bæta við rörur og rafmagnstengjum á milli.

Heimasíða framleiðanda

Bæklingur
Iðnaðakælikerfi

Valmöguleikar:

 • Vatnskæld kerfi
 • Hraðastýring á viftur
 • Hraðtengi
 • Viftuhitari
 • Snjóvarnir