Kælikerfi – Topp

Description

Kælikerfi / Frystikerfi sem er sett ofan á frystiklefa eða kæliklefa. Gert er gat á top á klefa og vélarkerfið er ofan á klefanum.

  • Kerfi sem fer lítið fyrir miðað við afköst
  • Auðveld í uppsetning
  • Sveigjanleg uppsetning fyrir annað hvort kæliklefa eða frystiklefa
  • Rafmagnsstjórnborð til að stýra kælikerfinu
  • Stjórnborð sem er hægt að setja framan á klefa
  • Hægt að tengja við eftirlitskerfi
  • Öflug afköst miðað við stærð
  • Auðvelt að opna til að viðhalda

Heimasíða framleiðanda

Bæklinginar
Topp kælikerfi

You may also like…